Heildstæð lausn á verkfæraumsjón

Við bjóðum upp á kerfi sem hjálpar fyrirtækjum að halda utan um verkfæri og tæki sem notuð eru í daglegri starfsemi. Við aðlögum kerfið að þínum þörfum.
Kerfið er bæði app sem er aðgengilegt á síma og vefumsjónakerfi sem er aðgengilegt fyrir stjórnendur og/eða umsjónarmenn.


App er fyrir iOS og Android

Verkfæra App Sýnishorn

Vefumsjónakerfi

Verkfæra umsjónarkerfið er með endalausa möguleika til að aðlaga það að þínum þörfum. Fyrir neðan eru 3 atriði sem þú getur skoðað.
En aðrir eiginleikar sem kerfið býður upp á eru meðal annars yfirsýn á verkfærum sem hafa verið tilkynnt biluð, fyrir/eftir mynd af verkfæri í verkefni, ofl.

Yfirsýn á öll verkefni sem eru opin eða lokuð.

Vantar eitthvað?

Sérsníði

Við bjóðum upp á sérsníðna lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki. Hafðu samband og við tökum spjallið um þarfir þínar í verkfæra appi.